Úlfljótsvatn

Ég og næstum allir krakkarnir i 7 bekk fórum og gistum 2 nætur á Úlflótsvatni nema ég gisti eina nótt.Við fórum með rútu frá skólanum og keyrðum í svona klukkutíma. Við fórum í gönguferð upp á fjallið. Ég komst ekki alla leið því ég er lofthræddur uppi á fjöllum. Ég var í herbergi með Huberti,Jóhanni og Þobba. Maturinn var góður þarna og við fengum kökur. Ég þorði ekki að klifra og nennti því ekki því það var svo kalt. Við skutum með boga. Á kvöldvökunni var karíóki,límbo og allskonar. Á þriðdaginn fékk ég höfuðhögg og fór til læknis á Selfossi þangað kom pabbi og mamma komu frá Reykjavik og keyrði mig heim. Mér fannst leiðinlegt á Úlfjótsvatni oft því að ég nennti ekki að gera neitt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Skátunum væri nær að leggja meiri áherslu á hnúta-kennslu

og að sýna æskunni hvað hún þurfi að geta gert

til að ná forsetamerkinu á Bessastöðum og síðan Gilwell gráðunni.

Jón Þórhallsson, 17.10.2018 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband